Ofsatrú


Það er alveg hreint merkilegt að fólk geti ekki gefið út eina bók, eða birt teikningu ef út í  það er farið, án þess að vekja upp reiði einhvers trúarhóps. Það er frekar skítt að höfundur er búinn að hafa fyrir því að skrifa heila skáldsögu og hættir við að gefa hana út því að trúarhópur gæti reiðst. Merkilegt líka svona fólk sem tekur trúna og lífið of alvarlega. Það er ekkert stuð í því að vera alltaf grafalvarlegur og fúll. Þetta minnir mig svolítið á kveðju sem ég sá í korti sem var sent í tilefni af afmæli: Ekki taka lífið of alvarlega. Þú sleppur ekkert lifandi frá því hvort sem er.
mbl.is „Ljósblátt klám“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur geðveika mannsins

Höfundur

Kristján
Kristján
Höfundur er ungur maður með sterkar skoðanir og mun nota þennan vettvang til að tjá þær.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband